Fréttir
Veldu ţađ tímabil sem ţú vilt leita af fréttum í
Frá til

 1-10 af 176Nćstu 11-20
21. nóvember 2003 - kl. 08:22
Þráðlausir Hríseyingar
Allir íbúar nettengdir

Allir íbúar Hríseyjar, um 180 að tölu, geta fljótlega komist með þráðlausu háhraðasambandi á Netið..
meira
19. nóvember 2003 - kl. 09:57
60% þjóðarinnar hlynnt uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi
Aukinn stuðningur þjóðarinnar við stóriðju

Samkvæmt könnun Gallups sem gerð var fyrir Iðnaðarráðuneytið í síðasta mánuði til að kanna viðhorf..
meira
18. nóvember 2003 - kl. 16:47
Athafnakonur
Konur sem frumkvöðlar - möguleikar þeirra og hindranir

Um helgina verður haldin á Akureyri ráðstefnan Athafnakonur en í tengslum við hana setja fyrirtæki..
meira
11. nóvember 2003 - kl. 15:36
Viðbrögð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi í framhaldi af ákvörðun Air Greenland í gær:
Óskað verður eftir viðræðum við flugfélög um framhald á beinu flugi frá Akureyri

Í fréttatilkynningu sem Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi hefur sent frá sér segir að marg..
meira
10. nóvember 2003 - kl. 18:37
Skýringar Air Greenland koma á óvart
Allt að 30% heimamanna hafa flogið með Air Greenland

Í fréttatilkynningu Air Greenland er rætt um nokkrar ástæður þess að þeir hafa ákveðið að hætta fl..
meira
10. nóvember 2003 - kl. 12:03
Ráðstefnu um sjávarútveg á Norðurlandi seinkað
Haldin 21. nóvember

Ráðstefnu Útvegsmannafélags Norðurlands sem halda átti 14. nóvember hefur verið seinkað vegna útfa..
meira
10. nóvember 2003 - kl. 11:29
Air Greenland hættir flugi milli Akureyrar og Kaupmannahafnar
Síðasta flug 1.desember n.k.

Í fréttatilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að félagið hafi tekið ákvörðun um að hætta flugi m..
meira
3. nóvember 2003 - kl. 17:36
Flestir telja bjartara framundan hjá tæknifyrirtækjum
Niðurstaða netkönnunar AFE

Í síðustu netkönnun var spurt hvort fólk teldi bjartara framundan hjá íslenskum hátæknifyrirtækjum..
meira
23. október 2003 - kl. 13:33
Nýtt blómaskeið að hefjast á Akureyri?
Akureyri með jákvæðan flutningsjöfnuð við höfuðborgarsvæðið

Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins spyr Ásgeir Jónsson hagfræðingur hvort nýtt blómaskeið sé að..
meira
21. október 2003 - kl. 15:52
Lesendur AFE.is telja svigrúm til skattalækkana
Yfirgnæfandi meirihluti fylgjandi lækkun skatta

Í síðustu vikukönnun á afe.is kom í ljós að 88% lesenda telja svigrúm til skattalækkana en 12% tel..
meira
 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | ...Nćstu 11-20
Enn eldri fréttir
Póstlisti

Skráđu ţig í póstlistann okkar

Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar - Glerárgata 36 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 463 0998 - Netfang: - Heimasíđa: afe.is