Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið

  • Uppbyggingarsjóður

    Markmið samningsins er að efla nýsköpun og samkeppnishæfi atvinnulífs á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins.  Áhersla skal vera á stærri og veigameiri samvinnuverkefni sem hafa það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í atvinnulífi svæðisins. Sjá nánar hér

  • Skýrslur

    Smávirkjanakostir í Eyjafirði - frumúttekt valkosta 2018

    Raforkuskortur við Eyjafjörð 2018

    Innviðagreining 2016

    Smávirkjanir í Dalvíkurbyggð - úttekt á valkostum 2015

  • Arctic Services

    Arctic Services er sameiginlegt markaðsátak fyrirtækja og stofnana. Megin markmiðið er að kynna svæðið  og þjónustu framboð svæðisins fyrir framkvæmdaraðilum á Norðurslóðum. Sjá nánar hér

  • Dysnes

    Stofnað hefur verið Dysnes Þróunarfélag ehf. til uppbyggingar, markaðsstarfs og kynningar á Dysnesi við Eyjafjörð sem framtíðar hafnarsvæði vegna þjónustu við námu og olíuvinnslu fyrir norðan Ísland. Sjá nánar: www.dysnes.is 

  • Samstarf

    Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar leggur áherslu á gott samstarf við aðra aðila í stoðkerfi atvinnulífs hvort sem þeir starfa á landsvísu eða héraðsvísu. Starfsfólk AFE hefur góða þekkingu á stoðkerfinu og getur leiðbeint frumkvöðlum og forsvarsmönnum fyrirtækja hvert skal sækja viðeigandi þjónustu.

Fréttir

Hlutverk

Öll verkefni AFE skulu miða að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði, og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið ná m.a. með frumkvæði og þátttöku í verkefnum, sem eru mikilvæg fyrir framþróun svæðisins.

 

Fundagerðir

Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

     |  
  Sími:  |  kt.
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.