5.4 Úrvinnsla og niðurstaða úr tengslariti

5.4.2 Forgangsröðun verkefna samkvæmt tengslamynd

Röð Fl. Verkefni Samt.stig %
1 C3 Upplýsingamiðstöð á heilbrigðissviði 1212 9,2%
2 B3 Miðlæg skráning á lyfjum fyrir fólk í heilbrigðisgeira 1032 7,8%
3 C3 Staðlaðar myndgreiningar í læknisfræði/fjarlækningar 944 7,2%
4 C3 Sítengja heimili á Akureyri við netið 914 6,7%
5 C3 Fjarkennslumiðstöð - Kennsluefni fyrir netið 885 6,7%
6 C3 Forritunarmiðstöð sem selur vinnu um allan heim 630 4,8%
7 B1 Vistun og viðhald á gagnagrunnum 622 4,7%
8 C2 Benchmarking - rekstur gagnagrunns á Evrópugr 563 4,3%
9 C3 Þróunarskólar á sviði upplýsingatækni 540 4,1%
10 C3 Gagnagrunnur fyrir Vegagerðina (þjóðvegakerfið) 534 4,1%
11 C3 Skráning á ath.v.landfr.stöðum á Netið / GPS / saga 473 3,6%
12 C3 Almenn fjarkennsla 428 3,3%
13 C3 Þjónustuborð við tölvunotendur í heilbrigðisgeira 416 3,2%
14 B1 Bókun / aðgangur að gistingu á landinu á heimasíðu 393 3,0%
15 B3 Skráning upplýsinga um útboð á vegum EES 384 2,9%
16 B2 Launadeild ríkisins (yfirfærsla) 301 2,3%
17 B2 Bókasöfn ráðun. skráð og gerð sýnileg á netinu 173 1,3%
18 B2 Bókasöfn og gagnagr. sbr. Háskólabókasafn 167 1,3%
19 C3 Rannsóknagögn í gagnagr. sbr. Hjartavernd 164 1,2%
20 B2 Upplýsingabanki Hollustuverndar ríkisins 161 1,2%
21 C3 Nytjaland - landuppl.vefur.landb. (ný jarðabók) 156 1,2%
22 C3 Tölvuvædd sjúkraskrá fyrir öll sjúkrahús 155 1,2%
23 B3 Skráning á listaverkum og viðhald uppl. á netinu 150 1,1%
24 B2 Þjóðskrá - viðhald 149 1,1%
25 B2 Söfnun og greining gagna, sbr. svarþj. Hagstofu o.fl. 139 1,1%
26 C3 Rafræn upplýsingamiðstöð fyrir sjávarútveg 130 1,0%
27 B3 Skráning á helstu lykiltölum, t.d. ársreikninga 129 1,0%
28 B2 Þýðingar t.d. á tilskipunum Evrópusamb. 120 0,9%
29 B3 Íbúðarkaup, sækja/senda gögn og lánaumsóknir (gæði) 107 0,8%
30 B3 Miðlun og sala landfræðil. gagna á netinu 107 0,8%
31 C3 Stafræn grunnkort af Íslandi 103 0,8%
32 B3 Uppbygging og viðhald gagnagrunna almennt 103 0,8%
33 C3 Rafræn opinber innkaup 100 0,8%
34 B2 Viðhald forrita og gagnagrunnar 92 0,7%
35 B3 Hönnuðir og arkitektastofur - yfirfærsla verk 85 0,6%
36 C3 Gagnagr. um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) 71 0,5%
37 C3 Samsk.vef og gagnabank. f. landshluta, tengt ferðavef Ferðam.r. 46 0,3%
38 B3 Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála 46 0,3%
39 B2 Gagnagr. um landssvæði og byggðir 43 0,3%
40 B2 Samningasafn Íslands á vefinn 43 0,3%
41 B3 Skráning gagna um náttúru landsins, sbr. Nátt.fr.st. 40 0,3%
42 B3 Dagskrávinnsla fyrir sjónvar/hljóðv. 37 0,3%
43 B3 Skráning förgunarstaða á riðuveiku fé af heilbr.ást. 32 0,2%
44 B1 Markaðss. á netinu á endurhæfingar- og læknstofum 28 0,2%
45 B3 Gagnagrunnur um stofnun fyrirtækja

Tafla 5.4 Forgangsröðun verkefna samkvæmt tengslariti.


Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Strandgötu 29 - 600 Akureyri
Sími 4612740 - Fax 4612729 - Netfang: - Veffang: afe.is