|
Miðvikudagur 24. janúar 2001 |
Stuðningur við lista- og menningarstarfsemi Í fjárlögum 2001 er, eins
og undanfarin ár, fjárveitingaliðurinn “Listir, framlög”. Að því
leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlögum ráðstafar
menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna
á sviði lista og annarrar menningarstarfsemi. Árið 2001 er gert ráð
fyrir að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin í febrúar,
maí, september og nóvember með hliðsjón af umsóknum sem fyrir liggja
hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Nauðsynlegt kann þó að
reynast að víkja frá þessum tímamörkum. Árið 2001 verður umsóknarfrestur sem hér segir:
Menntamálaráðuneytið, |
Atvinnuþróunarfélag
Eyjafjarðar - Glerárgata 36 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 463 0998 - Netfang:
- Heimasíða: afe.is
Síðast uppfært: 15. February 2001 kl. 12:43 GMT