Viðskiptatækifæri í Eyjafirði
Dagsetning erindis |
Erindi |
2.mars 2005 |
Fyrirtækjakaup - Fjöldi áhugaverðra fyrirtækja eru fáanleg. Hér eru örfá dæmi: Lítil heildverslun með tæki fyrir byggingaiðnaðinn. Þekkt framleiðslufyrirtæki í matvælageiranum -hentugt til sameiningar. Hafið samband við Factum-fyrirtækjaráðgjöf til að fá frekari upplýsingar: www.factum.is. |
10.júní 2004 | Höfum lista yfir húsnæði til leigu á Akureyri og annarsstaðar í Eyjafirði. Mörg má fá mjög ódýrt til að byrja með. |
2.apríl 2004 |
Orkusali í Eyjafirði getur boðið rafmagn á mjög lágu verði. Vill fá samstarfsaðila til að nýta orkuna sem næst upprunanum í framleiðslu á vörum sem þurfa dágóða orku. Flest framleiðsla kemur til greina. |
Vinsamlegast hafið samband við Magnús eða Hjalta
til að koma auglýsingum á framfæri eða fá frekari upplýsingar.
|
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang:
- Heimasíða: afe.is
Síðast uppfært:
21. November 2005
kl. 17:07
GMT