| Fimtudagur 18. janúar 2001 |

Skref fyrir skref

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar ásamt Starfsþróunarfyrirtækinu Skref fyrir skref héldu opinn fund á Hótel KEA þar sem Hansína B. Einarsdóttir fjallaði um hlutverk leiðtogans á tuttugustu og fyrstu öldinni.  Var fyrirlesturinn mjög vel sóttur og mættu nálægt 90 manns á fundinn.  Töluvert margir óskuðu eftir eintaki af fyrirlestrinum og er hægt að nálgast hann hér:

  • Powerpoint-show skjal
    Til þess að geta vistað skjalið á harða diskinn þarf stundum að halda niðri "Shift"-takkanum á liklaborðinu á meðan smellt er á tilvísunina.
    (Stærð skjals er 215Kb - Áætlaður niðurhalstími ca. 30 sek. 28.8 mótald)
  • Vefútgáfa (HTML)
    Opnast í nýjum glugga sem heimasíða.

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Glerárgata 36 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 463 0998 - Netfang: - Heimasíða: afe.is
Síðast uppfært: 11. December 2001 kl. 00:58 GMT