Námskeiðið Fyrstu skrefin í útflutningi

Dags:  11. desember 2001

Tími:  kl. 9-17

Staður:  Glerárgötu 36

Fyrstu skrefin í útflutningi er hagnýtt námskeið sem er ætlað að gefa innsýn í ferli útflutnings, hvaða atriði ber að skoða þegar ákvörðun er tekin um útflutning og hvar leita megi upplýsinga og aðstoðar. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem sækja námskeiðið.

Námskeiðið er ætlað þeim sem áhuga hafa á að hefja útflutning en ekki síður þeim sem eru byrjaðir í útflutningi, markaðsfólki, stjórnendum fyrirtækja og þeim sem vilja kynna sér viðfangsefnið nánar.

Markmið:

Að námskeiðinu loknu skulu þátttakendur:

 Dagskrá: 

8:30            Skráning og afhending gagna

9:00      Af hverju útflutningur?
Helga Valfells, Útflutningsráði Íslands

9:20            Útflutningsferlið: Að taka ákvörðun um útflutning
greining á stöðu fyrirtækisins
markmið og útflutningsstefna
Guðný Káradóttir, markaðsráðgjafi og framkv.stjóri Gagarín

10:00    Leit að markaðsupplýsingum
hvar og hvernig
Evran sem gjaldmiðill í viðskiptum
EURO INFO skrifstofan
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Útflutningsráði

10:30    Kaffihlé

10:45            Útflutningsferlið: Helstu ákvarðanir
val á markaðssvæði og samstarfsaðilum
Guðný Káradóttir

11:40            Reynslusaga fyrirtækis af útflutningi – Teikn á lofti

12:00            Matarhlé

13:00            Útflutningsáætlun
markmið og leiðir
Guðný Káradóttir

14:00    Tollar og gjöld í útflutningi
fríverslunarsamningar, tollskrá, útflutningsskýrslur
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir

14:30            Flutningamál
val á hagkvæmustu flutningaleið, flutningsferlið o.fl.
fulltrúar frá Eimskip

15:00    Kaffihlé

15:15            Útflutningsáætlun frh.
fjármögnun, framleiðsla, verðlagning, dreifileiðir, kynning, aðgerðaáætlun
Guðný Káradóttir

16:15            Reynslusaga fyrirtækis af útflutningi – Sæplast

16:35            Þjónusta Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
þjónusta við útflytjendur á Norðurlandi
Magnús Þór Ásgeirsson, Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar

17:50            Umræður og fyrirspurnir
panelumræður: aðilar frá Útflutningsráði, Atvinnuþróunarfélaginu og fyrirtæki í útflutningi

17:10            Námskeiði lýkur

 

Skráning hjá útflutningsráði: og s. 511 4000

Skráning hjá AFE: og s. 460 5700

Námskeiðið kostar 12.500. Innifalið eru námsgögn, kaffiveitingar og hádegismatur.


Akureyri 7.12.01 
MÞÁ


 

 

 

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Glerárgata 36 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 463 0998 - Netfang: - Heimasíða: afe.is
Síðast uppfært: 25. April 2003 kl. 11:16 GMT