3.4.2
Dæmi um leigulínur
Meginmunur
leigulína og Frame Relay er sá að þegar
notaðar eru leigulínur er um 100% trygga bandvídd
að ræða. Ekki er neitt net, eins og ATM netið,
sem hægt er að nota til að tengja fyrirtæki
á ódýran hátt. Samkvæmt Evu Hlín
Thorarensen, viðskiptastjóra Landssímans, henta
leigulínur vel ef tengja á fyrirtæki sem eru
á sama símstöðvarsvæðinu, annars
er hentugra að nota Frame Relay og fara inn á ATM netið.
Dæmi
A
Reykjavík A - Reykjavík B
2
mb/s leigulína |
Stofngjöld
|
Mánaðargjöld
|
Reykjavík
A til B (innan sama stöðvarsv.) |
111.452
kr.
|
7.486
kr.
|
Alls:
|
111.452
kr.
|
7.486
kr.
|
Tafla
3.3 Dæmi um kostnað á leigulínum innan
Reykjavíkur.
Dæmi
B
Reykjavík
- Akureyri
2
mb/s leigulína |
Stofngjöld
|
Mánaðargjöld
|
Reykjavík
- Akureyrar |
261.883
kr.
|
216.680
kr.
|
Alls:
|
261.883
kr.
|
216.680
kr.
|
Tafla
3.4 Dæmi um kostnað á leigulínum á
milli Reykjavíkur og Akureyrar.
|