6.2 Tillaga um verkefni í fjar- og gagnavinnslu fyrir Eyjafjörð

6.2.2. Tillaga um mešferš annarra verkefnishugmynda

Rétt er að benda á að í töflu 5.4. og kafla 5.4.2 er að finna safn athyglisverðra verkefnishugmynda, sem vert er að gefa gaum, þrátt fyrir að skýsluhöfundar hafi aðeins fjallað sérstaklega um þrjár hugmyndir. Þetta eru viðskiptahugmyndir sem geta orðið að veruleika og eru áhugaverðar til nýsköpunar í atvinnulífinu og/eða sem flutningur stofnunum til svæðisins. Lagt er til að þeir sem sinna atvinnuþróun, sveitarfélög og fleiri hagsmunaaðilar taki verkefnishugmyndirnar til gaumgæfilegrar athugunar því þar geta leynst arðsamar hugmyndir sem hægt er að þróa til nýrra atvinnutækifæra sem leið til að sporna við slæmu atvinnuástandi og byggðaröskun innan sveitarfélaga í Eyjafirði.

 


Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Strandgötu 29 - 600 Akureyri
Sími 4612740 - Fax 4612729 - Netfang: - Veffang: afe.is