6.2.1.
Vænlegustu verkefnin samkvæmt tengslamynd (lýsing)
Af
16 vænlegustu verkefnunum, samkvæmt niðurstöðu
tengslarits, voru 3 verkefni valin til áframhaldandi greiningar.
Hér á eftir er verkefnunum þremur lýst
og þeim gerð skil, m.a. samkvæmt niðurstöðu
tengslaritsins.
Verkefni
nr. 1: Upplýsingamiðstöð á heilbrigðissviði
Verkefni
nr. 2: Miðlæg skráning á lyfjum fyrir fólk í heilbrigðisgeiranum
Verkefni
nr. 5: Fjarkennslumiðstöð (kennsluefni fyrir Internetið)
|