Fréttir

Almennt | 22. febrúar 2005 - kl. 16:44

Þjóðarátak um nýsköpun
Námskeið á Akureyri

Námskeið um gerð viðskiptaáætlana verður haldið í á Akureyri, mánudaginn 28. febrúar frá kl. 17:15 - 21:30að Borgum við Norðurslóð.

Fyrirlesari verður G. Ágúst Pétursson, verkefnisstjóri í Nýsköpun 2005, en auk þess verður fulltrúi frá Íslandsbanka með stutt erindi.

Þátttökugjald er 9.500 kr. og er innifalin létt máltíð, leiðbeiningahefti um gerð viðskiptaáætlana og önnur námsgögn.

 

Á námskeiðinu er m.a. fjallað um eftirfarandi:

• Undirbúningur og stefnumótun.

• Helstu innihaldsatriði viðskiptaáætlunar.

Farið yfir helstu efnisatriði sem þarf að taka tillit til í vandaðri

viðskiptaáætlun.

• Umbúnaður og kynning viðskiptaáætlunar.

M.a. fjallað um aðferðir og tækni við að setja fram faglegar kynningar.

• Verkefni og æfingar eftir því sem tími leyfir.

 

Skráning á námskeiðið og frekari upplýsingar er á vefnum www.nyskopun.is

Höf. Halldór

Póstlisti

Skráðu þig í póstlistann okkar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Borgir við Norðurslóð - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is