Fréttir
Veldu ţađ tímabil sem ţú vilt leita af fréttum í
Frá til

 1-10 af 30Nćstu 11-20
5. september 2006 - kl. 15:22
Viðskipti við Kína
Viðskiptafulltrúi sendiráðsins í Peking kemur í heimsókn.

Petur Yang Li, viðskiptafulltrúi sendiráðsins í Peking mun heimsækja Norðlendinga föstudaginn 8. o..
meira
30. ágúst 2006 - kl. 11:51
Tækifæri til útrásar!
Bresk-Íslensk viðkiptaráðstefna í Leeds og Hull 2.-5. okt. 2006

Fyrirhuguð er viðskiptaráðstefna breskra og íslenskra aðila í Leeds og Hull 2.-5. okt. Útflutnings..
meira
18. júlí 2006 - kl. 09:11
Ályktun stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um lengingu Akureyrarflugvallar.
Mikilvægt fyrir ferðaþjónustu og atvinnulífið í heild

Stjórn AFE ítrekar mikilvægi lengingu flugbrautarinnar varðandi framtíðaruppbyggingu millilandaflu..
meira
2. júlí 2006 - kl. 18:20
Ný stjórn AFE
Helena Karlsdóttir stjórnarformaður

Aðalfundur AFE var haldinn á Akureyri þann 20 júní þar sem kjörin var ný stjórn félagsins. Stjórni..
meira
18. júní 2006 - kl. 11:57
Aðalfundur AFE
Haldinn á Akureyri 20. júní kl 15

Næstkomandi þriðjudag, 20. júní kl 15 verður aðalfundur AFE haldinn. Að þessu sinni er fundurinn h..
meira
17. maí 2006 - kl. 08:29
Fyrsti ársfundur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar:
Fjölmörg verkefni komin af stað

Fyrsti ársfundur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar var haldinn á Akureyri síðastliðinn fimmtudag. Hann er..
meira
5. maí 2006 - kl. 14:54
Vaxtarsamningar, alþjóðavæðing, klasar og samkeppnishæfni
Opnir kynningarfundir með Ifor Flowcs-Williams

Ifor Flowcs-Williams, sérfræðingur í klasasamstarfi, mun halda fyrirlestra um þessi mál á opnum ky..
meira
5. maí 2006 - kl. 14:14
Tempra hefur framleiðslu á frauðplastkössum á Dalvík
"Hagkvæm staðsetning"

Í byrjun júní mun Tempra ehf. hefja framleiðslu á frauðplastkössum á Dalvík í samstarfi við Sæplas..
meira
11. apríl 2006 - kl. 14:47
Eyfirska matartorgið tókst vel
-hlaut sérstaka viðurkenningu á sýningunni Matur 2006

Matvælafyrirtæki í Eyjafirði sýndu og sönnuðu hvernig samvinna getur skapað ávinning, þrátt fyrir ..
meira
4. apríl 2006 - kl. 16:25
Starfsumhverfi framtíðarinnar
ráðstefna um vísindagarða

Dagsetning: Mánudagurinn 10. apríl 2006 Staðsetning: Hótel KEA, Akureyri Skráning á vefsíðu vaxt..
meira
 1 | 2 | 3Nćstu 11-20
Enn eldri fréttir
Póstlisti

Skráđu ţig í póstlistann okkar

Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíđa: afe.is