Fréttir

Almennt | 3. ágúst 2005 - kl. 11:11

Ert þú með hugmynd?
Samkeppni um gerð viðskiptaáætlana

Nýsköpun 2005 

Vinsamlega skilið áætlunum á:  Frumkvöðlafræðslan, Box 5050, 125 Reykjavík.  Þau ykkar sem vilja skila áætlunum beint eru beðin að skilja þær eftir hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.

Skilafrestur fyrir viðskiptaáætlanir er 1. sept. 2005.

  • Einföld skráningargögn sem þurfa að fylgja viðskiptaáætlun er hægt að sækja undir 'Hagnýt gögn' hér á heimasíðunni.

  • Leiðbeiningahefti um gerð viðskiptaáætlana ásamt reiknilíkani er hægt að hlaða niður af þessari heimasíðu án endurgjalds (sjá flipann “Hagnýt gögn”).

  • Ekki er nauðsynlegt að skrá þátttöku sérstaklega fyrr en kemur að því að skila tilbúinni viðskiptaáætlun.

FYRIRSPURNIR:

www.nyskopun.is

Höf.

Póstlisti

Skráðu þig í póstlistann okkar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is