Fréttir

Almennt | 29. ágúst 2005 - kl. 11:41
RHA

Vöruþróun
Styrkir til starfandi fyrirtækja

Vöruþróun í starfandi fyrirtækjum á landsbyggðinni

Verkefnið Vöruþróun hefur það markmið að styðja fyrirtæki á landsbyggðinni til að þróa nýja samkeppnishæfa vöru fyrir innanlandsmarkað eða til útflutnings. Styrkir eru veittir fyrirtækjum úr öllum atvinnugreinum til vöruþróunar og fá þátttakendur faglegan og fjárhagslegan stuðning við vöruþróun og er markmiðið að koma samkeppnishæfri vöru á markað innan 18 mánaða frá upphafi verkefnisins. Sjá nánar http//www.impra.is .

Umsóknarfrestur er til 9. september 2005

Höf.

Póstlisti

Skráðu þig í póstlistann okkar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is