Fréttir

Almennt | 7. október 2005 - kl. 10:20

Hjalti Páll Þórarinsson ráðinn til AFE
mun vinna að Vaxtarsamningi Eyjafjarðar og fleiri verkefnum

 

Nýveriđ var gengiđ frá ráđningu Hjalta Páls Ţórarinssonar til Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, en ţar mun Hjalti gegna starfi verkefnastjóra. Hjalti kemur til starfa frá PricewaterhouseCoopers hf. á Íslandi (PWC), en vann ţar áđur hjá Verđi Vátryggingafélagi.

Hjalti er viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri auk ţess sem hann er búfrćđingur frá Hólaskóla af ferđamálasviđi.

Hjalti tekur viđ af Halldóri R Gíslasyni. Um leiđ og Hjalti er bođinn velkominn til starfa eru Halldóri ţökkuđ góđ störf í ţágu AFE.

Höf.

Póstlisti

Skráđu ţig í póstlistann okkar

Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíđa: afe.is