Almennt | 4. apríl 2006 - kl. 16:25 Starfsumhverfi framtíðarinnar ráðstefna um vísindagarða
Dagskrá: 10. apríl 2006, kl. 12:15-16:30
Léttur hádegisverđur.
Setningarávarp - Valgerđur Sverrisdóttir , viđskiptaráđherra.
Technology Parks as drivers for Regional Economic
Development - John Latham , Pro-Vice-Chancellor for
Business Development at Coventry, Director of Coventry
University Enterprises Limited, and manager of the
University’s Technology Park.
The Technology Park as an ingredient of a successful
startup business - Nick Rutter , Technology Director,
Sprue Aegis plc.
Vísindagarđar á Íslandi - mikilvćgi í alţjóđlegu umhverfi
- Ingvar Kristinsson, Ţróunarstjóri, Landsteinar Strengur
Vísindagarđar viđ Háskólann á Akureyri -
Ţorsteinn Gunnarsson, Rektor, Háskólinn á Akureyri.
Ráđstefnuslit – Benedikt Sigurđarson, Stjórnarformađur KEA.
Bođiđ verđur uppá léttar veitingar í lok ráđstefnu
Ráđstefnustjóri: Davíđ Stefánsson, ráđgjafi IMG.
Dagsetning: Mánudagurinn 10. apríl 2006
Stađsetning: Hótel KEA, Akureyri
- ráđstefna um vísindagarđa
Skráning á vefsíđu vaxtarsamnings Eyjarfjarđar
á slóđinni www.klasar.is – takmarkađur fjöldi sćta.
Ráđstefnugjald kr. 3000, innifaliđ í ţví eru veitingar. Höf. |