Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2018. Sækja þarf um rafrænt á heimasíðu Eyþings með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember nk.

Hægt er að fara inn á umsóknarvefinn með því að smella hér.  

 Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2018.

Starfsmenn Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna verða með viðveru á starfssvæðinu þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna.

Viðvera starfsmanna uppbyggingarsjóðs verður á eftirfarandi stöðum:

 

Akureyri

13.11.2017

13:00-16:00

Skrifstofu Eyþings

Dalvíkurbyggð

14.11.2017

10:00-12:00

Menningarhúsinu Bergi

Ólafsfjörður

14.11.2017

13:00-14:00

Bókasafni Fjallarbyggðar   Ólafsfirði

Siglufjörður

14.11.2017

14:30-16:00

Ráðhúsinu Siglufirði

Akureyri

15.11.2017

9:00-11:00

Skrifstofu Eyþings

Grenivík

15.11.2017

14:00-15:00

Skrifstofu Grýtubakkahrepps

Þórshöfn

16.11.2017

10:30-12:00

Menntasetrinu á Þórshöfn

Raufarhöfn

16.11.2017

13:00-14:30

Skrifstofa Norðurþings

Kópasker

16.11.2017

15:30-17:00

Skrifstofa Norðurþings

Reykjahlíð

17.11.2017

8:30-10:00

Skrifstofa Skútustaðahrepps

Laugar

17.11.2017

10:30-12:00

Seigla - miðstöð sköpunar

Húsavík

17.11.2017

13:00-15:00

AÞ, Garðarsbraut 5 - 2.hæð

 

Frekari upplýsingar veita:

Ari Páll Pálsson netfang sími

Baldvin Valdemarsson á netfang   eða í síma

Vigdís Rún Jónsdóttir netfang

 


Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

     |  
  Sími:  |  kt.
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.