Í framtíðinni viljum við sjá fyrirtæki á svæðinu nýta sér í auknu mæli þjónustustoðkerfi atvinnulífsins á starfssvæðinu þannig að hér verði öflugt nýsköpunar- og rannsóknarstarf í tengslum við Háskólann á Akureyri og rannsóknarstofnanir atvinnulífsins og að þar til öflugur kjarni framsýnna fyrirtækja á fjölbreyttum sviðum atvinnulífsins til að mæta kröfum. Með þessu verður Eyjafjarðarsvæðið eftirsóknarverðara til búsetu.