Inngangur

Rannsóknarspurning

Eftirfarandi rannsóknarspurning var höfð að leiðarljósi við framkvæmd verkefnisins:

Hver er staða þeirra hæfni- og auðlindaþátta í Eyjafirði sem þörf er á við lausn fjar- og gagnavinnsluverkefna, og hvaða breytinga er þörf til að taka megi upp og framfylgja fjar-og gagnavinnslustefnu fyrir svæðið?

Til að geta svarað rannsóknarspurningunni voru eftirfarandi spurningar hafðar til hliðsjónar:

A Að hve miklu leyti nýtist fyrirliggjandi / núverandi hæfni og auðlindir svæðisins til að framfylgja fjar- og gagnavinnslustefnu þess?
B Hvers konar verkefni henta helst til vinnslu á svæðinu með tilliti til stöðu hæfnis- og auðlindaþátta.


Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Strandgötu 29 - 600 Akureyri
Sími 4612740 - Fax 4612729 - Netfang: - Veffang: afe.is