4.1 Greining auðlinda- og hæfnisþátta

4.1.2 Auðlinda- og hæfnisþættir Eyjafjarðar fyrir fjar- og gagnavinnslu

Þeir þættir sem skilgreindir voru sem mikilvægustu auðlinda- og hæfnisþættir við lausn verkefna á sviði fjar- og gagnavinnslu, voru endanlega ákveðnir í stýrihópi út frá tillögum skýrsluhöfunda.

Alls voru skilgreindir 42 auðlinda- og hæfnisþættir og skiptust þeir í eftirfarandi 12 flokka:

ÞEKKING TÆKNIBÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA
Tungumál (Enska)
Tungumál (Norðurlandamál)
Sérfræðiþekking
Tölvufræði og upplýsingatækni
Framtíðarþekking v/tölvu- og upplýsingatækni
Tölvubúnaður (Hardware)
Tölvubúnaður (Software)
Síma- og fjarvinnslubúnaður
Tölvuþjónusta (fyrirtæki)
Samskiptabúnaður (Internet o.þ.h.)
REYNSLA AF NÚV./FYRRV. VERKEFNUM AÐSTAÐA
Fjármálavinnsla
Fjarkennsla
Fjarfundir
Þjónustuverkefni með notkun Internets
Skráningarverkefni/símsvörun
Atvinnuhúsnæði
Íbúðarhúsnæði
TÆKNILEGAR SAMGÖNGUR ÞJÓNUSTA OG SAMFÉLAGIÐ
Gagnaflutningsgeta Heilsugæsla
Póst- og símaþjónusta
Neytendavörur (verslun)
Bankaþjónusta
Afþreying og menning
Tölvuþjónusta (einstaklingar)
SAMGÖNGUR SKÓLAR, RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN
Flug
Vegsamgöngur
Skipasamgöngur
Skólastig (val)
Framhaldsnámsmöguleikar
Rannsóknir
Atvinnuþróun
FJÁRHAGSLEG STAÐA ATVINNULÍF OG VINNUAFL
Sveitarfélaga (almennt mat)
Fyrirtækja (almennt mat)
Fjölbreytileiki
Atvinnuleysi
Stöðugleiki vinnuafls
ÁHRIF VEÐURFARS BYGGÐAMÁL
Á byggð
Á atvinnulíf
Á samgöngur
Íbúaþróun
Svæðislegt mat Byggðastofnunar
Framtíðarmöguleikar

Tafla 4.1 Yfirlit yfir flokkun auðlinda- og hæfnisþátta.

Líklega hefði verið hægt að taka fleiri þætti með í reikninginn sem eflaust skipta máli varðandi stöðu svæðisins í fjar- og gagnavinnslu, en stýrihópurinn var sammála um að þættirnir sem valdir voru gefi nægilega lýsandi og greinandi mynd af svæðinu, og þar með auðlinda- og hæfnislegri stöðu Eyjafjarðar að lokinni úttekt.


Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Strandgötu 29 - 600 Akureyri
Sími 4612740 - Fax 4612729 - Netfang: - Veffang: afe.is