4.1.2
Auðlinda- og hæfnisþættir Eyjafjarðar
fyrir fjar- og gagnavinnslu
Þeir
þættir sem skilgreindir voru sem mikilvægustu
auðlinda- og hæfnisþættir við lausn verkefna
á sviði fjar- og gagnavinnslu, voru endanlega ákveðnir
í stýrihópi út frá tillögum
skýrsluhöfunda.
Alls
voru skilgreindir 42 auðlinda- og hæfnisþættir
og skiptust þeir í eftirfarandi 12 flokka:
ÞEKKING |
TÆKNIBÚNAÐUR
OG ÞJÓNUSTA |
Tungumál
(Enska)
Tungumál (Norðurlandamál)
Sérfræðiþekking
Tölvufræði og upplýsingatækni
Framtíðarþekking v/tölvu- og upplýsingatækni |
Tölvubúnaður
(Hardware)
Tölvubúnaður (Software)
Síma- og fjarvinnslubúnaður
Tölvuþjónusta (fyrirtæki)
Samskiptabúnaður (Internet o.þ.h.) |
REYNSLA
AF NÚV./FYRRV. VERKEFNUM |
AÐSTAÐA |
Fjármálavinnsla
Fjarkennsla
Fjarfundir
Þjónustuverkefni með notkun Internets
Skráningarverkefni/símsvörun |
Atvinnuhúsnæði
Íbúðarhúsnæði |
TÆKNILEGAR
SAMGÖNGUR |
ÞJÓNUSTA
OG SAMFÉLAGIÐ |
Gagnaflutningsgeta
|
Heilsugæsla
Póst- og símaþjónusta
Neytendavörur (verslun)
Bankaþjónusta
Afþreying og menning
Tölvuþjónusta (einstaklingar) |
SAMGÖNGUR |
SKÓLAR,
RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN |
Flug
Vegsamgöngur
Skipasamgöngur |
Skólastig
(val)
Framhaldsnámsmöguleikar
Rannsóknir
Atvinnuþróun |
FJÁRHAGSLEG
STAÐA |
ATVINNULÍF
OG VINNUAFL |
Sveitarfélaga
(almennt mat)
Fyrirtækja (almennt mat) |
Fjölbreytileiki
Atvinnuleysi
Stöðugleiki vinnuafls |
ÁHRIF
VEÐURFARS |
BYGGÐAMÁL |
Á
byggð
Á atvinnulíf
Á samgöngur |
Íbúaþróun
Svæðislegt mat Byggðastofnunar
Framtíðarmöguleikar |
Tafla
4.1 Yfirlit yfir flokkun auðlinda- og hæfnisþátta.
Líklega
hefði verið hægt að taka fleiri þætti
með í reikninginn sem eflaust skipta máli varðandi
stöðu svæðisins í fjar- og gagnavinnslu,
en stýrihópurinn var sammála um að þættirnir
sem valdir voru gefi nægilega lýsandi og greinandi
mynd af svæðinu, og þar með auðlinda- og
hæfnislegri stöðu Eyjafjarðar að lokinni
úttekt.
|