5.3.2
Mat, mælikvarðar og útreikningur
Tengslin
sem notuð eru í tengslaritinu eru skilgreind á eftirfarandi hátt:
-1
|
Óæskileg
tengsl |
|
Engin
tengsl |
1
|
Meðalsterk
tengsl |
2
|
Sterk
tengsl |
Mynd
5.1 Tákn fyrir tengsl í tengslariti.
Verkefni
eru metin (neðst í tengslariti) samkvæmt eftirfarandi:
 |
Mati á tæknilegum örðuleikum |
 |
Metnum kostnaði |
 |
Möguleikum á framkvæmd |
Sami
mælikvarði var notaður fyrir ofangreint samkvæmt
eftirfarandi:
1. |
Verst |
2. |
Næst verst |
3. |
Hvorki né |
4. |
Næst best |
5. |
Best |
Útreikningar
úr tengslariti
Niðurstaða fyrsta útreiknings úr tengslariti
er samkvæmt eftirfarandi formúlu:
Auðlinda-
og hæfnisþáttur = X (vægisstuðull)
Verkefnishugmyndir = Y (tengslatákn)
Að
loknum þessum útreikningi eru verkefni metin út
frá tæknilegum örðugleikum (Þ), kostnaði
(Æ) og möguleika á framkvæmd (Ö). Því
næst er fært inn hlutfallslegt mikilvægi verkefna
(V) sem fundið var í mikilvægisgreiningu verkefna.
Röðun
verkefna í forgangsröð er samkvæmt eftirfarandi
formúlu:

Mat
á auðlinda- og hæfnisþáttum (hægri hlið tengslaritsins) er niðurstaða
SVÓT-greiningar, sem unnin er úr niðustöðu stöðumats (matslista)
og úr mikilvægisgreiningu auðlinda- og hæfnisþátta.
|