3.3
Helstu leiðir til gagnaflutninga
Í
dag eru margar leiðir færar til þess að stunda
gagnaflutninga. Hér verður stiklað á stóru
varðandi hvað tengingarnar hafa upp á að bjóða,
en í megin atriðum flokkast þær í
aðferðir sem (vegna kostnaðar) fremur henta heimilum
og einstaklingum annars vegar og fyrirtækjum hins vegar, þó
svo að valkostir fyrirtækja og heimila geti alltaf skarast
eitthvað.
3.3.1
Tengingar heimila og smærri fyrirtækja
3.3.2
Tengingar fyrirtækja og stærri notenda
|