Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Vinstri dálkur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar   

Framtíðarsýn

  • Að Eyjafjarðarsvæðið verði eftirsóknarvert til búsetu.
  • Að fyrirtæki hér á svæðinu nýti sér þjónustu sem stoðkerfi atvinnulífsins býður upp á, og innbyrðis samstarfsmöguleika sér og starfssvæðinu til framdráttar.
  • Að á starfssvæðinu verði enn öflugra menningar- og afþreyingarumhverfi sem treyst geti búsetu og aukið aðdráttarafl svæðisins.
  • Að á Eyjafjarðarsvæðinu verði öflugt nýsköpunar- og rannsóknarstarf í tengslum við Háskólann á Akureyri og rannsóknarstofnanir atvinnulífsins.
  • Að á Eyjafjarðarsvæðinu verði til öflugur kjarni framsýnna fyrirtækja.
  • Að fjölbreytni á öllum sviðum atvinnulífsins, aukist til að mæta kröfum nútímans.
 
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is