Orku- og stóriðjumál
- Kannaðir verði bestu kostir varðandi orkunýtingu sem til fellur á Norðurlandi eystra.
- Æskilegt er að sú tegund starfsemi sem könnuð verður uppfylli eftirfarandi skilyrði:
- Að starfsemin sé ný á Íslandi til þess að orkusala okkar verði ekki of háð einni grein orkufreks iðnaðar.
- Að starfsemin geti verið unnin í sátt við sitt nánasta umhverfi og uppfylli alþjóðleg skilyrði um mengunarvarnir.
- Að ferlar sem notaðir séu hér séu leiðandi í tækni og hugviti.
- Að samstarf Fjárfestingarskrifstofunnar, AFE og Akureyrarbæjar um framhald staðarvalsathugana verði mótað og fylgt eftir.
- Að samvinna við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga í þessum málaflokki verði efld.
- Að vinna áfram að því að laða að erlenda fjárfesta til verkefna hér á starfssvæðinu.
|