Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Vinstri dálkur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar   

Verkefni í vinnslu

  • Afla stuðnings við byggðaaðgerðir sem styrkja munu starfssvæðið.
  • Þjónusta við sveitarstjórnir í verkefnum tengdum atvinnumálum.
  • Tengd búseturskilyrðum og aðstæðum starfsumhverfis.
  • Umsjón með framkvæmd Vaxtarsamnings fyrir Eyjafjarðarsvæðið.
  • Koma á beinum skipasiglingum milli Eyjafjarðar og Evrópu.
  • Útrás norðlenskra fyrirtækja.
  • Iðnaðar - stóriðjumál.
  • Þátttaka í samstarfsverkefnum innan starfsgreina til eflingar þeirra.
  • Gerð kynningarefnis fyrir Eyjafjarðarsvæðið.
  • Laða að erlenda fjárfesta.
  • Kynna starfsemi félagsins til hagsmunaaðila.
 
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is