Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Vinstri dálkur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar   

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar 3. Fundur.

Miðvikudaginn 18. nóvember 1998 kom stjórnin saman til fundar í húsakynnum Byggðastofnunar.

Á fundinn mætti Jón Birgir Guðmundsson frá Ráðgarði hf. Lagði hann fram umsóknir um starf framkvæmdastjóra félagsins. Alls bárust sjö umsóknir um starfið. Umsækjendur eru:

Árni Jósteinsson; Framleiðslutæknifr. Húsavík.
Bjarni P. Magnússon; Hagfr. og alþj. stjórnm. Reykjavík.
Elín Antonsdóttir; Stjórnun og markaðsfr. Akureyri.
Einar Ólafsson; Viðskiptahagfr. MBA Akureyri.
Hólmar Svansson; Stjórnunar og rekstrfr. Akureyri.
Smári Sigurðsson; Rekstrartæknifr. Reykjavík.
Þorsteinn Ásgeirsson; Stúdent Ólafsfirði.

Ákveðið var að taka til viðtals fimm umsækjendur og var formanni og varaformanni falið að taka þátt í því, ásamt Jóni Birgi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið.

Mættir:
Bjarni Kristjánsson, Hallgrímur Ingólfsson, Hákon Hákonarson, Rögnvaldur S. Friðbjörnsson og Sigurður J. Sigurðsson

 
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is