Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Vinstri dálkur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar   

78. stjórnarfundur AFE

78. stjórnarfundur AFE var haldinn mánudaginn 19. desember kl. 16:00 að Skipagötu 9.

 

Mættir stjórnarmenn:

Valur Knútsson, stjórnarformaður

Árni K. Bjarnason

Oktavía Jóhannesdóttir

Stefanía Traustadóttir

Árni V. Friðriksson boðaði forföll

 

Starfsmenn:

Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri AFE

Hjalti Páll Þórarinsson, verkefnastjóri AFE

 

Stjórnarformaður setti fund og kynnti dagskrá.

 

1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar

Samþykkt samhljóða

 

2. Rekstraryfirlit ársins 2005

Framkvæmdastjóri kynnti rekstraryfirlit fyrir 2005. Umræður. Hugmynd kom fram um að semja við einhvern aðila til að annast símsvörun fyrir AFE.

 

Oktavía vék af fundi kl. 16:25

Gerð var dagskrárbreyting, önnur mál tekin á undan erindi Ásgeirs.

 

4. Önnur mál

Formaður sagði frá erindi Arngríms Jóhannssonar á síðasta fundi VAXEY.

Umræður

 

3. Ásgeir Magnússon sagði frá heimsókn til Kanada.

Ásgeir greindi frá því sem fyrir augu bar í heimsókn til álvers í Kanada.

 

 

 

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl 18:50.

Fundarritari: HPÞ

 
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is