70. stjórnarfundur AFE
70. stjórnarfundur AFE var haldinn mánudaginn 4. apríl kl. 16:00 að Borgum við Norðurslóð.
Mættir stjórnarmenn:
Valur Knútsson, stjórnarformaður
Árni V. Friðriksson
Oktavía Jóhannesdóttir
Stefanía Traustadóttir
Starfsmenn:
Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri AFE
Halldór Ragnar Gíslason, verkefnastjóri AFE
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
Samþykkt samhljóða
2. Álþynnuverksmiðja
Framkvæmdastjóri fjallaði um stöðuna í álþynnuverkefninu. Umræður
3. Vaxtarsamningur
Halldór fór yfir stöðuna í Vaxtarsamningnum og hvað hafði gerst frá síðasta fundi.
Umræður.
4. Uppgjör 2004 og undirbúningur aðalfundar
Framkvæmdastjóri fór yfir rekstrareikning ársins 2004. Umræður
Ákveðið að halda aðalfund í Hrísey þann 11. maí.
5. Önnur mál
- Opinber störf
Kynningarfundur um opinber störf verður haldinn 20. apríl og niðurstöður skýrslu AFE kynntar.
- Iceland Express
Fjallað um flugmál og hvað væri að gerast í þeim málum.
- Fyrirtækjasalar
Umræður um fyrirtækjakaup.
Næsti fundur ákveðinn mánudaginn 9. maí kl. 16:00.
Fleira ekki rætt og fundir slitið kl. 18:00
Fundarritari: HRG