60. fundur
Fundur stjórnar AFE var haldinn mánudaginn 19. apríl kl. 17:00 að Glerárgötu 36.
Mættir stjórnarmenn:
Árni V. Friðriksson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valur Knútsson
Stefanía Traustadóttir, mætti 5 mínútum eftir að fundur var hafinn.
Starfsmenn:
Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri AFE
Halldór Ragnar Gíslason, verkefnastjóri AFE
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
Samþykkt samhljóða.
2. Stóriðjumál
Framkvæmdastjóri lagði fram minnisblöð varðandi stóriðjumál í Eyjafirði og gerði grein fyrir þeim. Umræður um málið
4. Önnur mál
- IT Torg (Iðn- og Tæknigarðar Þórstíg 4)
Ingólfur Guðmundsson iðnhönnuður kom hér inn á fundinn. Framkvæmdastjóri og Ingólfur kynntu hugmynd um að breyta vannýttu húsnæði á Akureyri í iðn- og tæknigarða. Umræður um málið. Að umræðum loknum vék Ingólfur af fundi.
3. Undirbúningur aðalfundar
Framkvæmdastjóri fjallaði um undirbúning aðalfundar. Stefnt að því að halda aðalfund 14. maí. Umræður.
4. Önnur mál
- Sprotasjóður Norðurlands
Framkvæmdastjóri lagði fram gögn og kynnti mögulega stofnun á Sprotasjóði Norðurlands. Umræður um málið.
Fjallað var um hvort sameiginlegir hagsmunaaðilar á svæðinu gætu unnið meira saman og ráðið ráðum sínum án þess að það væri hamlandi fyrir nokkurn aðila. Umræður.
Næsti fundur ákveðinn 10. maí kl. 16:00.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl 19:10.
Fundarritari: HRG