Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Vinstri dálkur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar   

58. fundur

Fundur stjórnar AFE var haldinn mánudaginn 9. febrúar kl. 16:00 að Glerárgötu 36.

Mættir stjórnarmenn:
Árni V. Friðriksson
Jóhann Ingólfsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Stefanía Traustadóttir
Valur Knútsson

Starfsmenn:
Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri AFE
Halldór Ragnar Gíslason, verkefnastjóri AFE

1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar

Samþykkt samhljóða

2. Staða helstu verkefna

  • JCC verksmiðja
    Framkvæmdastjóri fór yfir og kynnti stöðu mála. Umræður.
  • Stórey
    Kynnt tillaga um breytt fyrirkomulag á Stórey. Framkvæmdastjóra og stjórnarformanni falið að ganga eftir tilnefningum frá aðilum í samstarfinu.
  • Strandhögg í Reykjavík
    Framkvæmdastjóri kynnt ráðstefnu á vegum AFE sem haldin verður í Reykjavík síðar í mánuðinum. Umræður.
  • Opinber störf AK vs Rvk
    Skýrsla um opinber störf lögð fram. Athugasemdir skulu berast í síðasta lagi 16. febrúar.

3. Vaxtarsvæðið Oulu í Finnlandi

Framkvæmdastjóri kynnti Oulu svæðið í Finnlandi og hvernig þeir hafa staðið að uppbyggingu atvinnumála á svæðinu. Umræður.

4. Önnur mál

Fundarmenn fjölluðu vítt og breytt um atvinnumál og sveitarstjórnarmál á svæðinu.

Næsti fundur ákveðinn 8. mars kl. 16:00.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl 18:10.

Fundarritari: HRG

 
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is