Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

Vinstri dálkur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar   

49. fundur

Fundur stjórnar AFE var  haldinn miðvikudaginn 7. maí kl. 16:00 að Glerárgötu 36.

Mættir stjórnarmenn:
Valur Knútsson stjórnarformaður
Aðalheiður Eiríksdóttir
Árni V. Friðriksson
Oktavía Jóhannesdóttir
Valdimar Bragason

Starfsmenn AFE :
Hólmar Svansson framkvæmdastjóri og Magnús Þór Ásgeirsson forstöðumaður Þróunar- og markaðssviðs.

1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar

Samþykkt samhljóða.

2. Endurskoðun á samþykktum

Tillaga að samþykktum verður send fundarmönnum ásamt fundargerð.

3. Húsnæðismál

Starfsmenn kynntu stöðu mála varðandi húsnæði félagsins. Ræddar framkomnar tillögur.  Starfsmönnum falið að vinna áfram að lausn húsnæðismála. Æskilegt er að niðurstaða liggi fyrir á næsta stjórnarfundi.

4. Önnur mál

4.1 Verktímabókhald starfsmanna kynnt

4.2 Aðalfundur FN.  Miðað við að framkvæmdastjóri AFE sitji áfram í stjórn FN.

5. Starfslok HS

Drög að starfslokasamningi samþykkt.  Stjórnarformanni falið að ganga frá samningi við HS. 

 

Næsti fundur ákveðinn miðvikudaginn 19. maí nk.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl 11

Fundarritari: MÁ

 
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - Skipagata 9 - 600 Akureyri
Sími: 460 5700 - Fax: 460 5709 - Netfang: - Heimasíða: afe.is